Viðmiðunargjaldskrá

Athugið að hvert tilfelli þarf að metast á sínum forsendum og það gæti breytt verðlagningu

LýsingVerðbil
Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining8.090 – 8.360
Tannröntgenmynd4.459 – 4.755
Deyfing2.711 – 4.905
Flúorlökkun – báðir gómar12.135
Skorufylling – jaxl, fyrsta tönn9.925
Ljóshert plastfylling, einn flötur24.506 – 25.905
Ljóshert plastfylling, jaxl, tveir fletir31.758 – 34.985
Silfur – amalgam, jaxl þrír fletir32.614
Gúmmídúkur, ein til þrjár  tennur2.711 – 2.940
Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur25.680 – 37.335
Rótarholsaðgerð; rótfylling, þrír gangar44.758 – 51.595
Létt tannsteinshreinsun, ein tímaeining8.090 – 8.360
Tanndráttur – venjulegur33.745 – 35.500
Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð67.639 – 69.500
Postulínsheilkróna á forjaxl.  Tannsmíði innifalin200.225 – 210.600
Gervitennur, heilgómur á báða tanngarða.
Tannsmíði innifalin

577.259
Lýsingaskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar  60.160