Viðmiðunargjaldskrá

Athugið að hvert tilfelli þarf að metast á sínum forsendum og það gæti breytt verðlagningu

LýsingVerðbil
Skoðun, áfangaeftirlit, ein tímaeining5.948 – 6.100
Tannröntgenmynd3.409 – 3.470
Deyfing2.072 – 2.140
Flúorlökkun – báðir gómar9.389
Skorufylling – jaxl, fyrsta tönn7.785
Ljóshert plastfylling, einn flötur18.010 – 18.900
Ljóshert plastfylling, jaxl, tveir fletir22.888 – 25.525
Silfur – amalgam, jaxl þrír fletir17.342
Gúmmídúkur, ein til þrjár  tennur2.072 – 2.140
Rótarholsaðgerð; úthreinsun, einn gangur17.843 – 27.240
Rótarholsaðgerð; rótfylling, þrír gangar32.679 – 37.645
Létt tannsteinshreinsun, ein tímaeining5.948
Tanndráttur – venjulegur17.520
Endajaxl fjarlægður með skurðaðgerð35.653 – 53.281
Postulínsheilkróna á forjaxl.  Tannsmíði innifalin157.855
Gervitennur, heilgómur á báða tanngarða.
Tannsmíði innifalin
396.000
Lýsingaskinnur og efni til tannlýsingar, báðir gómar  51.190